Content

 

Svansvottun

Í júní 2010 var þjónusta Hreint á sviði reglulegra ræstinga vottuð með norræna gæða- og umhverfismerkinu Svaninum sem var lokahnykkurinn í 18 mánaða endurskoðunarferli sem við fórum í til að bæta gæði þjónustunnar enn frekar.

Um Svaninn

Hreint _jol (2)

Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna. Strangar kröfur Svansins tryggja að Svansmerkt vara er betri fyrir umhverfið og heilsuna.

Með því að velja Svansmerkta vöru og þjónust stuðlar þú að betra umhverfi og bættri heilsu fyrir þig og þína.


Mörg íslensk fyrirtæki eru nú Svansvottuð og Svansmerktar vörur má nú finna í auknum mæli í verslunum.


Smelltu hér til að fræðast betur um Svaninn

Nordic Eco Label

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.

Samþykkja