Content

 

Gildin

Gildin voru unnin og ákveðin af starfsfólki Hreint og marka þau grunn að öllu okkar starfi.

 

Frumkvæði

Við leitum markvisst leiða til að bæta þjónustu og samskipti við viðskiptavini okkar á umhverfisvænan hátt.

Fyrirmynd

Við veitum faglega þjónustu- og ráðgjöf til viðskiptavina byggða á samfélagslegri ábyrgð.

Samvinna

Við leitum leiða við að ná sameiginlegum markmiðum okkar og viðskiptavina.

Traust

Með yfir 30 ára reynslu og þekkingu í faginu höfum við áunnið okkur mælanlegt traust meðal viðskiptavina okkar.

Nordic Eco Label

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.

Samþykkja