Content

 

Hreingerningar

Heildarumsjón ræstinga, að gera húsnæði hreint í hólf og gólf, er sérgrein okkar. Í úrvalsþjónustu okkar er eftirfarandi úrval af þjónustu:

Bónleysing og bónun
Hreingerning á gardínum
Steinteppa- og mottuhreinsun

Almenn hreingerning húsnæðis
Hreingerning eftir bruna- og vatnstjón
Hreingerning eftir vinnu iðnaðarmanna
Lokaræsting nýbygginga og/eða eftir endurbyggingu


Við höfum búnaðinn, reynsluna og fagþekkinguna til að takast á við krefjandi verkefni, svo þú fáir húsnæði þitt eins hreint og þú þarfnast. Hafðu okkur í huga, næst þegar þú hugsar um faglegt, vandað og hreint húsnæði. 

 

 

 

 

 

Nordic Eco Label

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.

Samþykkja