Content

 

06

Nýr sölustjóri

Skuli
Skúli Örn Sigurðsson hefur tekið við sem sölustjóri hjá Hreint ehf. Skúli er með B.S. í viðskiptafræði og er að ljúka MS prófi í nýsköpun og viðskiptaþróun. Skúli hefur m.a. starfað hjá Íslenska Útvarpsfélaginu sem sölustjóri og dagskrárgerðarmaður, fasteignamiðlun Kópavogs sem sölufulltrúi og hjá Hvalalíf ehf sem markaðs- og sölustjóri. Síðustu þrjú árin hefur Skúli gegnt starfi sölustjóra hjá Strætó BS. Skúli sat einnig í stjórn faghóps hjá Stjórnvísi um góða stjórnarhætti.  Skúli er trúlofaður Berglindi Hrönn Edvarsdóttir og eiga þau saman tvo drengi.

Meira


Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.

Samþykkja