Content

 

2018

Hreint styrkir Votlendissjóðinn

_MG_3262
Hreint afhenti í dag, á 35 ára afmælisdegi félagsins, styrk til Votlendissjóðs en hann hefur það að markmiði að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda úr náttúru Íslands með endurheimt votlendis. Með styrknum er hægt að stöðva árlega losun á 100 tonnum af gróðurhúsalofttegundum en það jafngildir því að Hreint sé að kolefnisjafna notkun eigin bifreiða og flugferðir starfsmanna í tvö ár. Styrkurinn undirstrikar samfélagslega ábyrgð Hreint við að minnka vistsport sitt. Hreint er fyrsta fyrirtækið í ræstingaþjónustu á Íslandi sem styrkir Votlendissjóðinn. Áskorun allra þjóða, fyrirtækja og einstaklingaStærsta áskorun samtímans er að draga hratt úr losun gróðurhúsalofttegunda sem veldur hlýnun jarðarinnar...

Meira


Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.

Samþykkja