Content

 

12

Starfsmenn heiðraðir á jólaskemmtun Hreint

Jólakaffi Hreint 2018_1
Gleðin var við völd á árlegu Jólakaffi Hreint sem haldið var nýverið. Starfsfólki, fjölskyldum þess og birgjum var boðið að þiggja veitingar í veislusal í Mjóddinni og eiga notalega stund saman. Áhersla var lögð á að skemmta börnunum enda eru jólin hátíðin þeirra. Jólasveinn mætti á svæðið og dansað var í kringum jólatré. Starfsmenn fengu jólagjafir afhentar og starfsaldursviðurkenningar voru veittar. Á sama tíma var haldið jólakaffi í höfuðstöðvum Hreint á Akureyri. Vel var mætt á þessar skemmtanir og voru allir viðstaddir ánægðir með samverustundirnar. Við hjá Hreint erum stolt af því að hjá okkur starfa margir starfsmenn sem hafa..

Meira


Störf í boði / Available jobs

Hreint 2
Hreint ehf. leitar að starfsmönnum í hlutastörf á höfuðborgarsvæðinu. Um framtíðarstörf er að ræða. Umsækjendur verða að uppfylla kröfur um: Hreint sakavottorð Hafa náð 18 ára aldri Hafa atvinnuleyfi á Íslandi Vera með íslenska kennitölu Aðrir þættir sem litið er til við ráðningu: Kunnátta í íslensku og/eða ensku er mikilvæg. Reynsla af ræstingum í fyrirtækjum er mikill kostur. Góð líkamleg heilsa Sveigjanleiki og jákvætt viðhorf Færni i mannlegum samskiptum Sjálfstæð vinnubrögð Nánari upplýsingar um störfin veitir Sylvía Guðmundsdóttir í sylvia@hreint.is. Hægt er að sækja um á atvinna.hreint.is   Hreint ehf. is looking for employees for a long term,  part time..

Meira


Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.

Samþykkja