Content

 

Samstarfssamningur við GA

GA

Golfklúbbur Akureyrar og Hreint undirrituðu áframhaldandi samstarfssamning á dögunum. Samstarfið hófst árið 2016 og frá því hefur verið mikil ánægja með það. Tilgangur þess er að styðja við hið góða starf sem Golfklúbbur Akureyrar er að vinna.

Við þökkum Golfklúbbi Akureyrar kærlega fyrir og hlökkum til áframhaldandi samstarfs næstu árin. 

Til baka

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.

Samþykkja