Content

 

05

Kveðjukaffi fyrir starfsmann

Sigrunhannibals
Í gær var haldið kveðjukaffi fyrir Sigrúnu Hannibalsdóttir en hún lauk nýlega störfum hjá okkur eftir 16 ára starf. Hún hóf störf hjá Hreint um mitt ár 2002 en á því tímabili hefur hún ræst u.þ.b. 15 fyrirtæki. Sigrún hefur verið einstaklega vel liðin bæði hjá viðskiptavinum og starfsfólki og er því mikil eftirsjá að henni. Við óskum henni velfarnaðar í því sem nú tekur við. Á mynd má sjá annan eiganda Hreint, Gest Þorsteinsson, veita Sigrúnu þakklætisvott fyrir vel unnin störf.

Meira


Laus störf á höfuðborgarsvæðinu / Available jobs in the Great Reykjavik area.

Thvottathjonusta 2
Við erum að leita af starfsfólki Hreint ehf. óskar eftir starfsfólki við ræstingar í Reykjavík og nágrenni. Við erum bæði með lausar stöður í fullt starf sem og hlutastarf. Leitað er að fólki sem er jákvætt, skipulagt og sjálfstætt í vinnubrögðum. Skilyrði fyrir ráðningu:-          Hreint sakavottorð-          Vera 18 eða eldri-          Góð kunnátta í ensku eða íslensku er kostur Áhugasamir eru beðnir um að leggja inn umsókn á http://atvinna.hreint.is eða senda ferilskrá með tölvupósti á netfangið katrin@hreint.is We are looking for employees  Hreint ehf. is looking for people to work in cleaning in the Great Reykjavik area. We have both available..

Meira


Sumarstörf / Summer jobs

Raestingar
Hreint ehf. óskar eftir starfsfólki í sumarstörf við ræstingar í Reykjavík og nágrenni. Um er að ræða sumarstörf frá apríl til september og erum við með lausar stöður bæði í fullt starf sem og hlutastörf. Leitað er að starfsfólki sem er jákvætt, skipulagt og sjálfstætt í vinnubrögðum.  Skilyrði fyrir ráðningu: Hreint sakavottorð Vera 18 ára eða eldri Góð kunnátta í íslensku eða ensku Áhugasamir eru beðnir um að leggja inn umsókn á http://atvinna.hreint.is eða senda ferilskrá með tölvupósti á netfangið katrin@hreint.is  Hreint ehf. is hiring for summer jobs in the Reykjavík area. We specialize in cleaning and have summer jobs available from..

Meira