Content

 

04

Hreint heiðrar starfsmenn á árshátíð

40002135325_9c 26c 9ff 56_q
Hápunktur félagslífs hvers fyrirtækis er árshátíð. Samstarfsfólk klæðist sínu fínasta pússi og gerir sér glaðan dag hvert með öðru. Þessu er ekki öðruvísi farið hjá Hreint og í mars hélt Hreint glæsilega árshátíð á Grand Hótel. Í ár var sérstök áhersla á að heiðra starfsmenn og var það gert á ákaflega skemmtilegan hátt. Mánaðarlega heiðrum við starfsmann mánaðarins. Þeir starfsmenn sem flestar tilkynningar fengu voru heimsóttir á vinnustað sinn og fengu þar afhenta rós. Að sjálfsögðu var þetta tilefni til myndatöku en myndirnar voru svo nýttar til að gera ákaflega skemmtilegt myndband sem sýnt var á árshátíðinni. Að myndbandinu loknu..

Meira


Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.

Samþykkja