Content

 

Framúrskarandi enn eitt árið!

Framurskarandi Tilkynning (1)

Hreint ehf. hefur verið útnefnt eitt af framúrskarandi fyrirtækjum ársins 2017. Við fögnum því með hópi 2.2% íslenskra fyrirtækja sem teljast vera framúrskarandi samkvæmt skilyrðum Creditinfo.

Það er sérstök ánægja að hljóta þessa útnefningu á 35 ára afmælisári Hreint en á bakvið þennan árangur er hópur af frábæru starfsfólki og gott samstarf við viðskiptavini okkar. 

Til baka

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.

Samþykkja