Content

 

Jólakveðja frá Hreint

Jolakort _2017_digi (002)-samskipti

Okkur hjá Hreint finnst hreint ekki leiðinlegt að óska starfsmönnum okkar, viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Við þökkum fyrir liðið ár!

Hjá Hreint starfa tæplega tvö hundruð manns og starfsandinn er góður. Sífellt bætast fleiri í hópinn og öll sameinumst við í að óska viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla, árs og friðar.

Á nýju ári verður þjóðþrifaverk að halda áfram á sömu braut og bæta enn í. Við hreinlega getum ekki beðið eftir nýju ári með nýjum verkefnum og nýjum skemmtilegum stundum.   

Til baka

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.

Samþykkja