Content

 

Störf í boði á Selfossi og nágrenni / Jobs available in Selfoss and vicinity

Gluggathvottur (1)

Hreint ehf. óskar eftir starfsfólki til ræstinga á Selfossi og nágrenni. Erum við bæði með lausar stöður í fullt starf sem og hlutastarf. Leitað er að starfsfólki sem er jákvætt, skipulagt og sjálfstætt í vinnubrögðum.

Skilyrði fyrir ráðningu:
Hreint sakavottorð
Vera 18 ára
Góða kunnátta í ensku eða íslensku

Nánari upplýsingar veitir Alina Elena Floristeanu, svæðisstjóri Suðurlands, í síma 822 1855 eða með tölvupósti á alina@hreint.is. Einnig er að hægt að sækja um með því að leggja inn umsókn á http://atvinna.hreint.


Hreint ehf. is looking for employees to work in Selfoss, both a full time position and part time. We are looking for someone who has a positive attitude, service motivated, organized and independent. 

Conditions of employment:
Clean criminal record
Be 18 years or older 
Good knowledge of English or Icelandic

Alina Elena Floristeanu regional manager can provide further information in phone number 822 1855 or by email at alina@hreint.is.

It is also possible to apply at http://job.hreint.is

Til baka

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.

Samþykkja