Content

 

Erum við að leita af þér? / Are we looking for you?

Bonvel _logo

Hreint ehf óskar eftir starfsfólki til ræstinga á stórhöfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða fullt starf á dagvinnutíma þar sem unnið er í tveggja manna teymi og bifreið fyrirtækisins notuð við störf meðan á vinnutíma stendur. Leitað er að starfsmanni sem er jákvæður, þjónustulundaður, skipulagður og sjálfstæður í vinnubrögðum.

Skilyrði fyrir ráðningu:

  • Hreint sakavottorð
  • Bílpróf
  • Vera 20 ára eða eldri
  • Góð kunnátta í íslensku eða ensku

Frekari upplýsingar veitir Arna K. Harðardóttir með tölvupósti á netfangið arna@hreint.is

Áhugasamir eru beðnir um að leggja inn umsókn á http://atvinna.hreint.is eða senda ferilskrá á ofangreint netfang. 

Til baka

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.

Samþykkja