Content

 

01

Framúrskarandi annað árið í röð

FF2015-2016_lodrett (1)
Hreint hefur verið valið framúrskarandi fyrirtæki að mati Credit info annað árið í röð. Til þess að vera valið framúrskarandi fyrirtæki þarf fyrirtækið að uppfylla ströng skilyrði sem Hreint gerði með glæsibrag. Ríflega 35.000 fyrirtæki eru skráð á Íslandi en aðeins 624 fyrirtæki stóðust styrkleikamat Creditinfo og teljast því vera Framúrskarandi fyrirtæki 2016. Hreint ehf. ræstingafyrirtæki hefur þjónað viðskiptavinum sínum í meira en 30 ár með áherslu á vottaða vinnuferla með frábærum árangri. Við höfum unnið með gæðahugtakið í 30 ár. Fagmennska Hreint er byggð á góðu aðgengi, góðum mannlegum samskiptum, hagræðingu og notagildi fyrir hvern einstakan viðskiptavin.  Með staðfestingu..

Meira


Nú mæðir á gólfefnunum

Hreint (1)
Á þessum árstíma er álagið á gólfefnin hvað mest. Slabb, salt, sandur og bleyta valda ekki aðeins miklum óhreinindum heldur geta þessir þættir valdið skemmdum á gólfefnum. Fyrsta skrefið í að vinna bug á slíku er að hreinsa vel frá inngöngum og svo taka góðar gólfmottur við. Reglubundnar og vandaðar ræstingar skipta svo höfuðmáli. Það þekkja margir það hvimleiða vandamál að gólfefni geta orðið leiðinleg þrátt fyrir góðar, reglubundnar ræstingar. Slíkt getur helgast af mikilli umgengni, aldri gólfefnanna eða uppsöfnun hreinsiefna. Þegar þannig er ástatt er þörf á sértækari lausnum. Slíkar lausnir geta til dæmis falist í bónleysingum eða bónun,..

Meira


Erum við að leita af þér? / Are we looking for you? (1)

Bonvel _logo
Hreint ehf óskar eftir starfsfólki til ræstinga á stórhöfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða fullt starf á dagvinnutíma þar sem unnið er í tveggja manna teymi og bifreið fyrirtækisins notuð við störf meðan á vinnutíma stendur. Leitað er að starfsmanni sem er jákvæður, þjónustulundaður, skipulagður og sjálfstæður í vinnubrögðum. Skilyrði fyrir ráðningu: Hreint sakavottorð Bílpróf Vera 20 ára eða eldri Góð kunnátta í íslensku eða ensku Frekari upplýsingar veitir Arna K. Harðardóttir með tölvupósti á netfangið arna@hreint.is Áhugasamir eru beðnir um að leggja inn umsókn á http://atvinna.hreint.is eða senda ferilskrá á ofangreint netfang. 

Meira


Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.

Samþykkja