Content

 

Svæðisumsjón á Akranesi - 10% starf

Gluggathvottur

Hreint ehf leitar að starfsmanni til að hafa umsjón með verkefnum fyrirtækissins á Akranesi í 10% hlutastarfi.

Helstu verkefni:
• Umsjón með ræstingarverkefnum
• Kennsla og hvatning starfsmanna
• Þvottur
• Útkeyrsla
• Önnur tilfallandi störf

Menntunar- og hæfniskröfur:
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Íslenskukunnátta skilyrði
• Hreint sakavottorð skilyrði
• Ökuréttindi og bíll til umráða skilyrði

Upplýsingar veitir Guðbjörg Erlendsdóttir með tölvupósti á gudbjorg@hreint.is
Áhugasamir eru beðnir um að leggja inn umsókn á http://atvinna.hreint.is

Umsóknarfrestur til 13. maí

Til baka

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.

Samþykkja