Content

 

Jólakveðja frá Hreint

Ernir 20161116_MG_5705-Editansnuru

Nú þegar vetrarsólhvörf eru að baki, og daginn tekur að lengja, koma jólin með allri sinni dýrð og helgi. Starfsfólk Hreint óskar viðskiptavinum sínum, og landsmönnum öllum, gleðilegra jóla.

Við hjá Hreint lítum á ræstingar sem heilbrigðismál. Það er rétt að hafa það í huga nú þegar umgangspestir eru farnar að láta á sér kræla. Í húsráðum okkar er að finna góð ráð til að halda heimilinu hreinu og heilsusamlegu.

Við færum ykkur hugheilar jólakveðjur og vonum að hátíðin verði ykkur öllum yndisleg í faðmi þeirra sem ykkur þykir vænt um.

Til baka

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.

Samþykkja