Content

 

Áramótakveðja

Ernir 20161116_MG_5684-Edit

Enn eitt árið er nú að líða í aldanna skaut. Árið sem er að líða hefur  verið viðburðaríkt og skemmtilegt. Við hjá Hreint höfum haldið áfram að stækka, eflast og dafna á árinu og höldum áfram að setja gæði og heilbrigði í forgang.

Við þökkum samfylgdina og samskiptin á árinu sem er að líða. Starfsmönnum þökkum við vel unnin störf  og viðskiptavinum þökkum við samvinnuna og við hlökkum til að eiga fleiri frábærar stundir á nýju ári.

Til baka

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.

Samþykkja