Content

 

11

Hvernig á klósettrúllan að snúa?

Klósettrúlla
Við hjá Hreint erum stolt af því að ánægja með þjónustu okkar er gífurlega mikil. Við leggjum metnað okkar í vönduð vinnubrögð og góða framkomu. Eitt verka okkar vekur þó ætíð nokkra umræðu og speglar það umræðuna í þjóðfélaginu. Hvort á klósettrúllan að snúa fram eða aftur á klósettrúlluhaldaranum? Nú spyr hugsanlega einhver hvað er fram og aftur á rúllu. Jú, við metum það svo að rúlla snúi fram þegar fremsta blaðið snýr frá veggnum en aftur þegar fremsta blaðið snýr að veggnum. Nú þegar við erum öll á sömu blaðsíðu getum við haldið áfram að vinda ofan af umræðunni...

Meira


Nýttu þér tilboð nóvembermánaðar

Hreint (1)
Ef starfstöð fyrirtækis þíns státar af steinteppi þekkir þú að reglulega þarf að hreinsa það, rétt eins og venjuleg teppi. Til þess þarf sérþekkingu og hæfni sem sérfræðingar Hreint hafa öðrum framar. Skynsamlegt er að gera slíka hreinsun að minnsta kosti einu sinni til tvisvar á ári. Nú ber vel í ári því Hreint býður þeim viðskipta vinum sínum sem ekki eru með reglulegan viðhaldssamning 20% afslátt af steinteppahreinsun í nóvember. Steinteppi njóta mikilla vinsælda bæði á vinnustöðum og heimilum. Þau sameina kosti harðra og mjúkra gólfefna og hljóðvist verður sérlega góð þar sem þau eru notuð. Reglulegar ræstingar eru..

Meira


Tilboð á steinteppahreinsun

Hreint (1)
Steinteppi er fallegt og endingargott gólfefni sem sameinar eiginleika mjúka gólfefna, eins og teppa, og harðra gólfefna eins og flísa. Þau gefa fallegt samræmt yfirbragð á rými og eru þægileg þar sem starfsfólk er mikið á ferð eða stendur lengi. Reglulegar ræstingar eru mikilvægar til að gólfefnin haldi sér falleg en einnig er ráðlegt að hreinsa teppin vel að minnsta kosti einu sinni á ári. Nú ber vel í ári því Hreint býður sérstakt tilboð á steinteppahreinsun í nóvember. Viðskiptavinir okkar fá 20% afslátt af hreinsuninni út mánuðinn. Sérfræðingar Hreint eru snillingar í steinteppahreinsun og hafa þeir áralanga reynslu af..

Meira


Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.

Samþykkja