Content

 

07

Ræstingar eru viðhald

Hreint (1)
Þegar krafist er sparnaðar er oft leitað leiða til að skera niður. Það getur verið rétta lausnin við ákveðnar aðstæður en þegar kemur að ræstingum er niðurskurður dýr og getur leitt til aukins kostnaðar. Reglulegar ræstingar spara fjármuni, vinnu og orku. Hér er um nauðsynlegt viðhald að ræða og engum dettur í hug að sparnaður í viðhaldi spari peninga þegar til lengri tíma er litið. Ræstingar gólfa eru eðlilegt viðhald á dúkum og parketi sem mikið álag er á. Gott viðhald gólfanna dregur úr álagi á ræstingafólkið sem ver minni tíma í ræstingarnar. Reglulega þarf að gera stærri gólfhreingerningar, svo..

Meira


Frábær afsláttur af þvottaþjónustu Hreint

Thvottathjonusta 2
Vöruúrval Hreint er í sífelldri þróun og við bætum reglulega við þjónustu okkar. Þvottaþjónusta Hreint er ein þjónustuleiða okkar og hefur hún notið gífurlegra vinsælda. Í júlí býður Hreint sérstakan afslátt af þvottaþjónustunni fyrir viðskiptavini sína. Til þess að nýta þér tilboðið þarftu aðeins að hafa samband við sérfræðinga okkar. Þvottaþjónusta Hreint er sérstaklega þægileg þjónusta sem leysir vanda margra viðskiptavina okkar. Margir viðskiptavinir okkar hafa haft á orði við okkur að þeir hafi átt erfitt með að halda í við þvott svo ætíð séu nægjanlega mörg handklæði, eldhúsþurrkur (viskustykki) og eldhúsklútar til staðar. Þvottaþjónusta Hreint leysir þetta vandamál. Viðskiptavinir..

Meira


Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.

Samþykkja