Content

 

06

Komdu í hóp frábærra starfsmanna

Hreint (1)
Hreint er leiðandi fyrirtæki í ræstingageiranum á Íslandi. Hjá fyrirtækinu starfa um 200 manns af liðlega 20 þjóðernum. Starfsandinn er frábær og vinnutíminn er sveigjanlegur. Hreint getur alltaf bætt við sig starfsfólki og hver veit nema við séum að leita að þér. Hreint leggur mikla áherslu á vandaðar ráðningar, við erum hlutlaus og fagleg og tökum mið af jafnréttisáætlun okkar þegar starfsfólk er valið. Góð þjálfun starfsfólks er okkur kappsmál og við ráðningu fer nýtt starfsfólk í Hreint skólann. Þar fer fram rafræn fræðsla um fyrirtækið og verklag við ræstingar. Þá fær nýtt starfsfólk afhentan starfsmannabækling sem er fáanlegur á..

Meira


Vantar þig aukastarf á Akranesi?

Akranes
Starfsfólk óskast til ræstinga bæði í dagvinnu og á kvöldin. Leitað er eftir starfsmanni sem er jákvæður, þjónustulundaður, skipulagður og sjálfstæður í vinnubrögðum.  Skilyrði fyrir ráðningu:Hreint sakavottorðVera 20 áraGóða kunnátta í ensku eða íslensku Upplýsingar eingöngu veittar hjá Örnu Kristínu Harðardóttur, ráðningarstjóra, með tölvupósti á arna@hreint.is. Áhugasamir eru beðnir um að leggja inn umsókn á http://atvinna.hreint.is We are looking for cleaners in day and evening work in Akranes. We are looking for someone who has a positive attitude, service motivated, organized and independent.  Conditions of employement:Clean criminal recordBe 20 years or over. Good knowledge of English or Icelandic Information are provided solely by Kristin..

Meira


Vantar þig vinnu á Akureyri?

Akureyri
Hreint óskar eftir að ráða starfsmann til ræstinga á Akureyri. Vantar bæði fólk í sumarafleysingar og til framtíðar (dag- og kvöldvinna). Skilyrði fyrir ráðningu:Hreint sakavottorðVera 20 áraGóða kunnátta í ensku eða íslensku Upplýsingar eingöngu veittar hjá Eydísi Björk, svæðisstjóra, með tölvupósti á eydis@hreint.is. eða í síma 822-1870. Áhugasamir eru beðnir um að leggja inn umsókn á http://atvinna.hreint.is We are looking for cleaners for summer work as well as future work (day and night time) in Akureyri. We are looking for someone who has a positive attitude, service motivated, organized and independent.  Conditions of employement:Clean criminal recordBe 20 years or over. Good knowledge of English..

Meira


Ræsting eykur heilbrigði og minnkar viðhald

Hreint (1)
Það vita flestir að ræstingar í fyrirtækjum eru mikilvægt viðhaldsmál. Þannig lengja reglulegar gólfræstingar endingu gólfefnanna og gluggaþvottur eykur almenna vellíðan starfsmanna ásamt því að fegra útlit starfsstöðvarinnar. Það gera sér færri grein fyrir því að ræstingar eru heilbrigðismál. Ef ræstingar á  vinnustaðnum er ekki sem skildi eykst hættan á smiti milli starfsmanna. Reglulegar ræstingar draga úr sýklaflórunni á vinnustaðnum. Við hjá Hreint bjóðum alhliða ræstiþjónustu sem eykur vellíðan á vinnustað, minnkar viðhald og eykur heilbrigði. Hreint er eitt elsta og stærsta fyrirtæki á sviði ræstinga á Íslandi og hefur verið Svansvottað síðan 2010. Við seljum líka Svansvottaðar ræstingavörur til fastra..

Meira


Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.

Samþykkja