Content

 

Fræðslustjóri að láni

Fraedslustjori A Lani

Hreint, VSSÍ og VR hafa skrifað upp á samstarfssamning um fræðslustjóra að láni.

Markmið verkefnisins er að gera fyrirtækinu kleift að setja fræðslu stjórnenda og starfsmanna skrifstofu í markvissan farveg og auka menntunarstigið hjá fyrirtækinu, bæði hvað varðar gæði og eins þjónustu ásamt því að auka framlegð og starfsánægju starfsmanna.

Afurð verkefnisins er fræðsluáætlun sem fyrirtækið fylgir eftir næstu 12 -24 mánuði og getur þá byggt áframhaldandi fræðslu á áætluninni. 

Til baka

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.

Samþykkja