Content

 

02

Vetrartilboð 2015

Bonvel 2
Nú býðst viðskiptavinum okkar sérstakt vetrartilboð á gólhreinsiaðgerðum eftir erfiðan vetur. Það er áralöng reynsla okkar að áhrif slæms veðurfars setur aukið álag á húsnæði fyrirtækja og stofnana  og þá sérstaklega gólfefni nálægt inn- og útgönguleiðum. Hefur það þó áhrif á marga fleiri þætti en samtvinnast það þó í að áhrif ræstingar geta skilað minni árangri. Viljum við því koma á móts við okkar frábæra viðskiptavinahóp með að bjóða með sérstakt tilboð á gólfhreinsiaðgerðum með því að markmiði að bæta árangur og ánægju ræstingar.  Viðskiptavinir okkar eiga að hafa nú fengið bréf með tilboðinu og er þeim bent á að..

Meira


Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.

Samþykkja