Content

 

11

Yfirlýsing í kjölfar frétta af starfsemi Hreint á Landspítalanum

Hreint 30ara
Vegna umfjöllunar um meinta óanægju starfsmanna fyrirtækisins á LSH í Fossvogi, aðstæður þeirra, kjör ofl. vegna vinnu sinnar þykir okkur rétt að koma eftirfarandi á framfæri. Í kjölfar athugasemda starfsmanna þann 5 nóvember síðastliðinn var boðað til fundar samdægurs og málin sett í farveg. Sex dögum síðar var boðað til annars starsfmannafundar til að fara yfir hvaða úrlausnir fyrirtækið myndi bjóða til að svara umkvörtunarefnunum og leysa þau. Boðið var upp á túlk, rétt eins og á fyrri fundi. Hvað varðar aðkomu fulltrúa Eflingar á þann fund, þá reyndist það á misskilningi byggt að honum hafi verið boðin seta á..

Meira


Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.

Samþykkja