Content

 

05

Ný heimasíða

Heimasiða (3)
Ný heimasíða Hreint er hér með komin í loftið og hefur fengið góð viðbrögð miðað þá lesendur sem hafa sagt skoðun sína. Nýju síðunni er ætlað að birta, með myndum og litlum texta, upplýsingar um þjónustu og fagmennsku Hreint og starfsmenn félagsins sem ræstingarþjónustu með mikla og gegnheila reynslu af því að ræsta fyrirtæki og stofnanir síðastliðin 30 ár. Við vonum að það hafi tekist en slíkt kemur í ljós með tímanum. Gamla heimasíða Hreint var komin til ára sinna og hafði gengt sínu hlutverki í mörg ár. Starfsmenn og stjórnendur Hreint vona að nýja heimasíða Hreint muni nýtast viðskiptavinum, starfsmönnum og..

Meira


Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.

Samþykkja