Content

 

02

Ræsting Landspítalans til Hreint

lsh
Nú um mánaðarmótin tók Hreint ehf. við ræstingum á Landspítalanum í Fossvogi en það er stærsta verkefni sem fyrirtækið hefur yfirtekið í 30 ára sögu. Hreint reyndist bjóða hagstæðasta tilboðið í útboði Ríkiskaupa sem var opnað í desember s.l. Ræstingar þessa 26.000 fermetra húss, alla daga vikunnar frá morgni til kvölds, er yfirgripsmikið og nokkuð flókið verkefni. Vegna þessa voru það aðeins þrjú fyrirtæki sem treystu sér til að glíma við verkefnið og kom Hreint best út í þeim samanburði. Vegna þessa verkefnis réðum við til okkar um 15 starfsmenn sem allir munu sinna verkinu í u.þ.b. fullu starfi. Sérstakur..

Meira


Ræstingar leikskóla til Hreint

Leikskólar
Árið 2014 byrjar með látum því í dag hefst ræsting á 11 leiksskólum í eigu Reykjavíkurborgar sem eru staðsettir í Hlíðum og Miðbæ borgarinnar. Hreint reyndist í kjölfar útboðs á verkefninu bjóða hagstæðasta boðið og því var sem sagt tekið. Upphaf verkefnisins er í dag og ljóst að slíkt þarfnast undirbúnings sem m.a. felst í vali, skipulagi og innkaupum á vönduðum viðeigandi áhöldum til að gera starsfmönnum verkið eins auðvelt og hægt er. Meðfylgjandi ljósmynd sýnir áhöld og tæki þegar verið var að taka þau til á lagernum hjá Hreint í Auðbrekkunni.

Meira


Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.

Samþykkja