Content

 

Afmælisfagnaður í Salnum

Afmaeli 30

Þrjátíu ára afmælisfagnaður Hreint í Salnum föstudaginn 13. desember s.l. var fjölmennur og mjög vel heppnaður.

Viðskiptavinum, samstarfsaðilum og vinum Hreint var boðið í afmælismóttöku síðasta föstudag í tilefni af 30 ára afmæli félagsins. Gestirnir sem voru á milli 150 til 200, nutu tónlistar Björns Thoroddsen og léttra veitinga, gerðu frábæran róm af veislunni.

Til baka

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.

Samþykkja