Content

 

04

Hreint lægst í útboði hjá Landsspítala

Lsh
Nýlega voru opnuð tilboð í ræstingar hjá Landsspítalanum þ.e. á húsnæði Klepps og Bugl og bauð Hreint hagstæðast af þeim fimm fyrirtækjum sem skiluðu tilboðum.Um er að ræða rúmlega 9.000 fermetra húsnæðis sem ræsta skal fyrir þessar tvær stofnanir. Útboðið var bæði á reglulegum ræstingum en einnig á öllum hreingerningum sama húsnæðis. Ræstingin fer fram á venjulegum vinnutíma virka daga en slíkt hefur færst í aukana á síðustu árum.Þetta verkefni er fyrsta verkefni sem Hreint tekur að sér fyrir Landspítalann sem er mjög spennandi áfangi í þróun þjónustu félagsins. Samningurinn tekur gildi 1. maí n.k.

Meira


Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.

Samþykkja